Skip to main content
All CollectionsFor applicants
Yfirlit til launagreiðanda
Yfirlit til launagreiðanda

yfirlit til launagreiðanda, persónuafsláttur, skattkort, skattur

Helga Kolbrún Magnúsdóttir avatar
Written by Helga Kolbrún Magnúsdóttir
Updated over 8 months ago

Hér eru stuttar leiðbeiningar varðandi það hvernig hægt er að ná í Pdf. skjalið 'Yfirlit til launagreiðanda' sem að nýir starfsmenn þurfa að skila inn þegar hafið er störf hjá nýjum vinnuveitanda.

ATH! Nauðsynlegt er að hafa við höndina 'Rafræn skilríki' í síma / korti eða aðgang að heimabanka til að geta farið inn á sitt svæði hjá skattinum og náð í skjalið.

Leiðbeiningar til að nálgast 'Rafræn skilríki' má finna hér - https://www.audkenni.is/rafraen-skilriki/afgreidslustadir-rafraenna-skilrikja/

1. Fyrsta skref er að fara inn á heimasíðu skattsins - https://www.skattur.is og skrá sig inn með þeirri auðkenningarleið sem hentar ykkur.

2. Þegar þú ert komin/n inn á forsíðuna þá er farið beint niður og smellt á hlekkinn "Yfirlit til launagreiðenda"

3. Seinasta skrefið er að sækja afritið sjálft en þá er einfaldlega smellt á 'Sækja Pdf' takkann sem er neðst í hægra horninu. Skjalið ætti þá að vistast sjálfkrafa á tölvuna þína.

Did this answer your question?